Send linket til app

Heilabilun


4.0 ( 3120 ratings )
Sundhed & Fitness Medicinsk
Forfatter: Alzheimersamtokin a Islandi
Gratis

Um forritið:
Þetta er smáforrit fyrir þá sem vinna með fólki með heilabilun.

Allt um heilabilun:
Forritið er fyrir þá sem annast fólk með heilabilun.

Athugun:
Fáðu hjálp við að þekkja einkenni heilabilunar, bæði andleg og líkamleg. Þú færð einnig tillögur um hvað þú getur gert við mismunandi aðstæður.

Orðalisti:
Fagleg hugtök og upplýsingar um heilabilunarsjúkdóma.

Góð ráð:
Ráð um góð samskipti við fólk með heilabilun, aðstandendur og samstarfsmenn.